Ég á fyrrverandi mann sem ég á nokkur börn með.
í hálft ár hefur hann ekki tekið börnin til sín þessar #pabbahelgar# vegna þess að hann er komin í sambúð á ný og konan hans á þrjú börn þanniag að hann segir að hann hafi ekki pláss fyrir sín.!!!!!!!
Elsti sonur konunnar er ofvirkur og´inni/ úti á spítölum stöðugt, ég komst að því líka fyrir jól að hann hefur beitt systur sína 8 ára kynferðilegu ofbeldi,
Þessa konu þekki ég vel og veit að henni er ansi oft laus höndin við börnin sín.
Hún er ábyggilega líka þunglynd því hún liggur í rúminu mest allan sólarhringinn.
Ég er í vafa um hvort ég á að fara til sýsla og fá skriflegan umgengnissamning því ég er ekki viss um að börnunum mínum sé óhætt þarna.
En börnin þjást, þau hittu pabba sinn ekkert umjólinn, og hann hringdi ekki heldur í þau. Og þau munu heldur ekki fara um áramótin.
Hvað á ég að gera?