Ég fór á rölt um miðbæinn um helgina. Ég tók eftir hversu vel er að takast að gera Bankastrætið og fleiri götur snyrtilegar á meðan aðrir partar borgarinnar eru í skítnum. Spurning hvern maður á að kjósa til að koma þessu í betra horf? Björn Borg sagði jú á RadíoX í morgun að D listinn ætli að beyta sér í því að koma hreinlæti borgarinnar í lag og benti þar á fá almenningssalerni og sóðaskap í miðbænum. Spurning hvort maður taki mark á því…
Ég tók myndir á þessu rölti mínu ef fólk hefur áhuga:
http://www.hi.is/~gudniv/ljosmyndir-sodavik.htm