Já, það er alveg tvennt ólíkt þegar stelpa verður ólétt fyrir slysni og tekur á því máli eða þegar stelpa ákveður að eiga barn á þessum aldri. Það fyrra er reyndar oft held ég kæruleysi þar sem pillan er nú 99.9% örugg en einhver örfá tilfelli eru virkilega slys þar sem hún fær ekki um ráðið. Bakvið kæruleysi býr kannski einhver vilji. Hver veit. Hins vegar að ákveða það að eiga barn á þessum aldri verður hver að eiga við sig en vonandi að þær sem geri það komi síðan ekki vælandi á huga yfir...