eg get ekki orda bundist yfir toninum i umraedunni her um great dane hundana sem fundust a lausagongu. thad er greinilegt ad flest ykkar hafa hvorki buid erlendis og kynnst vidhorfi til hundahalds thar eda hafid heyrt um starfsemi dyraverndunarsamtaka eins og rspca her i bretlandi. eg hef unnid sem sjalfbodalidi vid thad ad ganga med hunda sem eru i umsjon bresku dyraverndunarsamtakanna en thau reka stodvar vidsvegar um bretland fyrir dyr eins og hunda og ketti sem teknir hafa verid af eigendum vegna vanraekslu eda eigendur hafa af einhverjum astaedum thurft ad lata fra ser og komid theim til dyraverndunarsamtakanna. thetta eru dyr af ollum staerdum og gerdum (engum dettur einusinni i hug ad spa i aettbokarfaerslu etc.) og a OLLUM aldri. jafnvel hundar sem hafa fengid hrodalega medferd hja eigendum og eiga vid verulega vannaeringu og personuleikatruflanir ad strida. thegar hundar koma inn er byrjad a thvi ad hafa tha i algjorri einangrun a medan their fara i gegnum laeknisskodun og atferli theirra er athugad og their thjalfadir med thad i huga ad theim verdi fundid nytt heimili. thad er einstaklega vel hugsad um tha og hagsmunir dyrsins alltaf hafdir i fyrirrumi. sumir hundar eiga kannski erfitt med ad vera innan um adra hunda eda born, eru heyrnarlausir eda fatladir a einhvern hatt og tha er thad tekid serstaklega fram hvernig heimili henta videigandi hundi best. umsaekjendur um hunda fara i gegnum akvedid ferli og er t.d. neitad ef synt er fram a ad dyrid komi til med ad eyda longum stundum eitt og yfirgefid. thad er lika gerd mikil krafa til sjalfbodalida og annarra sem vinna a thessum stodvum og allir sem tharna koma naerri miklir dyravinir sem KUNNA ad umgangast dyr af theirri virdingu og tillitsemi sem thau eiga skilid.
vidhorf breta til dyrahalds almennt er til algjorrar fyrirmyndar og tekid er tillit til gaeludyra ad miklu leyti hvar sem thu ferd. thad er t.d. ekki daudasok ad fara med hund a krar, i verslanir, a gistiheimili, i sumarbustadi, a strondina, a utivistarsvaedi etc. etc. og, NEI, thad er ekki allt vadandi i hundaskit her og NEI her er ekki annarhver madur med sull, bandorma eda i asmakasti vegna ofnaemis. personulega fer thad meira i taugarnar a mer ad sja daudadrukkna islendinga migandi, aelandi og spuandi um straeti og torg um typiska helgi i midbae reykjavikur heldur en rekast a einn og einn hundaskit. og hvad med thad tho thad se hundaskitur ut i gudsgraenni natturunni? eigum vid ad setja bleyjur a allan bustofn og fugla og gera island algjorlega steriliserad? thad er longu ordid timabaert ad eyda theim otrulega smaborgara-sveitamenningar hugsunarhaetti sem rikir a islandi i sambandi vid hundahald. og agaeta folk, STAERD hundsins hefur nakvaemlega EKKERT ad gera med thad hvada karakter hann hefur ad geyma. great dane eru ljufir og vaenir hundar sem hverjum heilvita manni a ekki ad standa nokkur ogn af.