Ég get ekki lengur orðabundist yfir fólkinu sem að er hérna á
huga (og þá sérstaklega undir “börnin okkar”).
Það er eins og þið getið ekki sætt ykkur við það að annað fólk
gæti haft aðra skoðun en þið. í staðin fyrir að segja “já það
gæti vel verð” þá byrjið þið að röfla um að þetta sé ekki svona
og ekki hinsveginn og þið séuð svo hneyksluð. Hvað er að?
Vitið þið ekki að börn læra það sem að fyrir þeim er haft. Þið
eruð hérna undir þessu “börnin okkar” og slengið fram
hugmyndum ykkar um börn … en svo eruð þið svo forsómafull
og þrjósk að það hálfa væri miklu meira en nóg.
Reynið aðeins að “opna huga ykkar” og leyfa fleirum að koma
skoðunum sínum á framfæri … þó þar samræmist ekki ykkar!