Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krabbi
krabbi Notandi frá fornöld 4 stig

Re: Felgur, Dekk, Loft

í Jeppar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála mörgu hér sambandi við dekkjastærðir en kannski ekki öllu. það er ekki gott að vera með of breyðar felgur þetta var hjátrú hjá mönnum einusinni en er ekki lengur, það er bara óþarfa álag ef ´þær eru of breiðar. en eitt sem hefur komið mér rosalega á óvart er hvað það er lítill munur á 35 og 38“ skemmtilegast að vera á 33-35” þegar að maður dröslast á eftir hinum þá er maður stöðugt af fá hrós hvað maður kemst :)

Re: Slysalausi dagurinn 22. ágúst

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er voðalega einfallt hækka sektir um helming. þá fer fólk kannski að hugsa. svo á að breyta ökukennslu kannski að hafa hana í líkingu við flugnám hafa sálfræði og fleira´inn í náminu. Allavega er ég feginn því að flugumferðin er aðeins agaðri heldur en umferðin á jörðu niðri, annars færi ég aldrei í flugvél. svo á að taka ökumenn í tékk reglulega ekki 60 árum eftir að þeir fá teinið.

Re: Bítur'ann

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er nú ekki alveg sammála höfundi,en skil svosem alveg hvað hann meinar, það er sammt ekki rétt að foreldrar séu að búa til einhverja hræðslu hjá börnum (tala sem foreldri og hundaeigandi.) Auðvitað er allt í lagi að brýna fyrir börnum að vera ekki að kássast í ókunnugum hundum, og ber okkur hunda eigendur bara að virða óöryggi fólks gagnvart hundum hvort sem það eru fullorðnir eða börn. Veit það fyrir víst að þau börn sem hafa orðið það óheppin að verða fyrir hundsbiti eru börn sem ekki...

Re: Lækkaðan hámarkshraða eftir stærð dekkja ??

í Jeppar fyrir 22 árum
Lonny, ég er nú ekkert viss um að þú sjáir neitt dags daglega, ertu viss um að þú megir keyra???

Re: Eru dagblöðin að drepa okkur?

í Jeppar fyrir 22 árum
Ég held svei mér þá með allri virðingu fyrir jeppa mönnum og jeppa menningu. þá eru bara bílar sem er búið að breyta fyrir 38" og stærri oftas það mikið breyttir og vel fyrir ófærð að það er búið gjörsamlega að rústa eiginleikum til að keyra um á venjulegum götum og þjóðvegum. td.búið að styrkja allt og breyta öllu nema bremsukerfi bílar sem eru original ca 1500 kg kannski komnir í 2200kg eitthvað sem segir manni það að það gangi ekki upp.. (semsagt allt of mikið til af illabreyttum jeppum...

Re: BIFREIÐATRYGGINGAR

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
það er svolítið gaman af þessum tryggingum og þessu “bónuskerfi” svokallaða, það eina sem þetta blessaða bónuskerfi bíður upp á og er alþekkt að fólk stingur af vettfangi,ef það bakkar á eða eitthvað svoleiðis smotterí.´“úpps þarna missi ég bónusinn minn það sá mig enginn best að láta sig hverfa”

Re: bíddu x2

í Jeppar fyrir 22 árum, 1 mánuði
súkkur eru flottir bílar eða blöðrujepplingar eins og ætti frekar að kalla þá… en það koma færi sem þeir haggast ekki í vegna léttleika. þegar það er komin skel ofaná púðursnjó og þeir ná ekki að fljóta þá er allt stopp( mæli með að allir skoði súkkuna hans Guðna sveins. hún sést á f4x4.is hann er í húsavíkurdeildinni. það er sko SÚKKA..

Re: Stórir fólksbílar.

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er nú sammála mörgu sem rætt hefur verið um hérna en alls ekki öllu. breittir jeppar eru snilld, átti 38“ hilux, (ekki sem stöðutákn) er að norðan og tel vera frekar meiri not fyrir svoleiðis bíla hér, en fólk sem á svona trukka er að keyra þá eins og fólksbíla, og ræður svo ekki neitt við neitt ef það springur eða eitthvað. það væri gaman að vita hversu mörg prósent af 38-44” flotanum færi 1sinni eða oftar á fjöll á ári, ég stórefa að það nái 50%, ég verð nú að viðurkenna það að ég keyri...

Re: Mest

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ja hérna.ég á stundum ekki til orð hvað það er mikið saman safn af einhverju töffarapakki hér inni á huga. hvað eru leiðinlegir bílar og hvað ekki,japanskir bílar bara rusl??? flest allir bílaframleiðendur eru með einhverjar harlem típur sem eru þessir svo kölluðu leiðinlegu bílar.. í hvað er maður að fara að nota bílin og hvað er maður tilbúinn að borga fyrir hann. ég persónulega á 3 bíla alla mjög ólíka en ágætir að sínu leiti. fyrst ber að nefna toyotu touring. ágætis bíll að mörgu leiti,...

Re: Saab

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta eru miklar kerrur það vantar ekki.. það eina sem mér finnst vanta við þessa bíla er aflið þá væri hann 100%

Re: Íslenski fjárhundurinn

í Hundar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hundar sem eiga heima í sveit langt út í móa helst

Re: Hugleiðing um bmw 325i

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
held að ég hafi séð svona influttan 325i á bonitas bílasala hann var rétt um miljón að vísu cabrio eða hvað þeir heita með blæju veit svo sem ekkert hvernig ástandið er á honum

Re: HRAÐINN DREPUR!!!!!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Allt í lagi að hækka hraðan upp í 100 fyrir mér en það er alveg ótrúlega mikið til af ökumönnum sem ekki geta fylgt umferðinni alltaf að taka framúr með tilsvarandi hættu svo setur maður krúsið á 100 og nær stundum vittleisingum sem að skutust fram úr manni.. svo nátturulega hópurinn sem ekki fer upp fyrir 80 þannig að heila bílaröðin þarf að fara yfir á vitlausan vegarhelming þetta þarf ekkert alltaf bara að vera hraðinn sem er hættulegastur þó svo hann eigi mjög oft í hlut. Svo er það...

Re: Hraðamyndavélar !!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Eitt sem´að ég var að spá í er kominn föst myndavél í hvalfjarðargönginn ??? Og veit einhver hversu mikið yfir löglegan hraða maður má vera þannig að hún smelli ekki af??? PS Frekar auðvelt að gleyma sér þarna niður brekkuna

Re: Hver er þinn uppáhalds bíll.

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
voðalega erfitt að segja til hvaða bíll er í uppáhaldi en sá bíll sem er í uppahaldi hjá mér og er raunhæfur kostur fyrir meðal jóninn hérna á íslandi þá held ég að það sé 3000gt twin turbo á einn svoleiðis. allavega er það það sem að maður kallar alvöru sportbíl á raunhæfu verði.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok