Lækkaðan hámarkshraða eftir stærð dekkja ?? Ég var að hugsa um þetta eftir að það kom í umræðunna að setja undiraksturvarnir á jeppa… það er nottla djöfulsins rugl að setja svona undirakstursvarnir nema að það væri hægt að taka þær af þegar komið er utan vegar…
Ég veit hvernig þessar bílar eru þegar þeir eru komnir á 38“-44” og það er ekkert of gott að hafa stjórn á þessu sérstaklega þegar komið er yfir hundraðið…. það er miserfitt hvað erfitt er að stýra þessu eftir hvernig þeir eru breyttir,

skera meira + hækka mina = Betri aksturseiginleikar
hækka meira + skera minna = Hvefa þessir “orginal”
akstureiginleikar og erfiðara að hafa stjórn á bílnum

Mér datt það svona í hug að ef hámarkshraðinn yrði lækkaður á jeppum T.D sem eru á 36" og yfir þá væri hægt að fá þessa útslátturskubba, eða sem leyfa ekki meiri hraða heldur t.d 70…
ekki kemur oft fyrir að maður fari yfir 70 km hraða á hálendinu allavegana mín reynsla af fjallaferðum er sú að maður fer nánast aldrei yfir 70, kannski í brekkum :)
Endilega látið skoðanir ykkar skína hérna fyrir neðan.
http://kasmir.hugi.is/Binni