Svo er líka til ágætis byrjendavélar frá Nikon eins og t.d. Nikon d40/d40x, d50, d60, d70/d70s og fl. en þær eru ekki með innbyggðan fókusmótor þannig þú þyrftir að hafa soldið mikið vit á því hvaða linsur þú kaupir og setur framan á þær svo þú getur autofocusað. Það eru bara D40/x og D60 sem eru ekki með fókusmótor.