hef séð að fólk á það til að nota þessar vörur á mjög mismunandi vegur. sumir taka Kreatin hálftíma eða klukkutíma fyrir æfingar, sumir drekka hálfan proteinshake fyrir æfingar og restina eftir. aðrir hella öllu í sig fyrir æfingar etc etc.

ég spyr bara vegna þess að ég hef lengi pælt í því hvernig þetta mundi hagnast mér best og er ég frekar glórulaus.
eru eithverjir hérna sem að geta kanski deilt með sér hvernig þeir nota þetta, í hversu mikklu magni og hvenar :)? væri andsk gott að fá eithvað.

personulega hendi ég í mig kreatini 1-1 og hálfum tíma fyrir æfingar, ét pasta eða banana og eithverskonar ávexti með og drekk svo proteinið eftir æfingar, en eithverjir hafa sagt að það sé ekki gott. en hafa í raun alldrei útskýrt afhverju eða hvað væri best að gera. væri fínnt að fá eithver svör ^^



Bætt við 23. ágúst 2009 - 22:14
já btw, eithver herna buinn að testa Celltech kreatinið? á víst að vera eithvað ofurstuff
perhaps it's your imperfection that allows you free will