Mig langar að vita, er eitthvað skrýtið sem þið hugararnir borðið eða verðið að gera þegar þið borðið?!
Eins og til dæmis hef ég ekki borðað brúnt M&M í mörg ár, ég get ekki fengið það af mér. Og þegar ég er að borða súkkulaðisnúð, þá er það besta sem ég veit að setja ost ofaná, sem flestum sem ég þekki finnst ógeð. Svo er líka samloka með sinnepi og kakó útá serijósið beeest!

En þið? :-)