Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

klinton
klinton Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
104 stig

Re: The ten commandments according to your dog

í Hundar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta ætti betur heima á korkinum

Re: Íslanskt útvarp

í Metall fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég verð að segja fyrir minn smekk að mér hefur alltaf þótt kvöld- og næturdagskrá RadioX standa fyrir sínu. Ég er 19 ára og hef fylgt Xinu frá því fyrir að Tvíhöfði hættu að vera fyndnir (ca.1998). Þrátt fyrir að kolkrabbinn hafi gleypt/keypt gamla góða Xið og innlimað það í hið fyrrum sálarlausa viðrini RadioX, þá finnst mér að sál Xins lifi enn furðu góðu lífi þar inni, en þó aðeins á kvöldin og næturnar. Ég vona að þessi tónlist, sem Þossi gaf okkur (og verður honum seint fullþakkað) muni...

Re: The Sims Vacation (review eftir mig)

í The Sims fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég keypti hann á 3300 kr. Og hann var þokkalega þess verður!

Re: Dóp á Thomsen?

í Djammið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Note: Fólk verður þyrst á því að dansa klukkutímum saman. Það að maður drekki vatn sannar ekki að maður sé dópisti. Flames: [OFF]

Re: Mjög sniðug myndasögusíða

í Myndasögur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
:begin Ali G er ekki cool. Ali G er ekki til. Ali G er leikinn. Ali G er fyndinn. goto begin

Re: 400GB 2003

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er bara amatör en… Það er alltaf verið að troða meiri gögnum á minna pláss heldur en áður. Ef ég á að vera hreinskilinn þá hef ég áhyggjur af því að þetta ógni stöðugleika gagnanna. Það þarf svo oggu pínu lítið til að shifta bitunum, bara smá segultruflun eða “óhreint” rafmagn.

Re: Verð á símum hjá BTBSM

í Farsímar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Allt sem tengist BT er bara sýndarverðlækkanir þ.e. minna verðmæti fyrir minni pening (sérstaklega í sambandi við alla þjónustu við notendur). En það kemur mér ekki á óvart að það sé dýrara að staðgreiða því að þá er síminn ekki læstur og maður getur notað hann með Landssíma- eða Tal- áskrift.

Re: Undirbúningur fyrir survivor

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef áhuga!!! Sendu mér!!! rakel87@strik.is rakel87@visir.is Takk!!! I'm a huge fan!!!

Re: Survivor: Africa

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Been there, done that! Hef komið til Afríku sko, geðveikt cool að vera þar. Þau munu ekki hafa það þægilegt þar!!!

Re: Þegar Keith bað Kærustuna um að giftast sér.......

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sko, ég er viss um að Colby vinnur, hann er geðveikt flottur en mér fannst fyrst eins og Elisabeth átti að vinna en nú er það Colby!!! Pottþétt!!!

Re: Spennan eykst !

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já!!! Ég er alveg ótrúlega spennt og tel dagana þangað til á mánudaginn, stundum klukkutímana!!! Hehe!! Nei, ekki alveg. En ég er sammála um að Colby sé líklegastur til að vinna!!!

Re: Norman Cook - Fatboy Slim

í Danstónlist fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég skal lesa þetta ef þú styttir það og þýðir á íslensku. takk fyrir.

Re: Verum vinir Kanans

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Kæri Siggibet Ekki láta þér detta í hug að við skuldum könunum greiða fyrir Marshall-peningana sem við fengum eftir stríð. Þetta voru mútur svo að við myndum leyfa þeim að hafa herstöðina sína áfram á Íslandi

Re: Í framhaldsskólanum

í Húmor fyrir 22 árum, 11 mánuðum
góður. efast um að allir hafi fattað hann.

Re: Gjaldfrjáls tilraunartími með GPRS hjá Símanum

í Farsímar fyrir 23 árum, 1 mánuði
sammála síðasta ræðumanni. Það er gott mál að fá svona copy-paste greinar ef þær innihalda efni sem á heima á áhugamálinu. En það væri ennþá betra ef fólk skrifaði fyrst að þetta er efni sem sendandi fann á einhverri síðu og segja hvaðan er verið að copya.

Re: 8210 Svalur en samt drasl

í Farsímar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Blár skjár er flottari en grænn. Svona groovy blár eins og skjárinn á flestum G-Shock úrum.

Re: Re: Re: Re: Tryggingar

í Mótorhjól fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Flame me if i'm wrong but… Ég held að það séu slys á mótorhjólafólkinu sjálfu sem eru hvað dýrust, þar sem fólk er að fljúga út í kant á 180km hraða og stórslasa, lama sig og drepa. Eitt svona slys getur kostað miljónir. Nú veit ég ekki hvað þessi alvarlegu slys eru algeng en ég held að þau séu aðalástæðan fyrir háum tryggingum.

Re: Tvígengisvélar

í Mótorhjól fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Góð grein Gulag! Mjög fróðleg.

Re: Re: Lagastuldur hjá Green Day !?!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 2 mánuðum
mikið rétt einar81. Tónlistarmenn eru meira og minna að endurvinna það sem aðrir hafa áður gert, hvort sem það er (a) vísvitandi (b) vegna þess að tónlistarmaðurinn hefur heyrt eitthvað og það situr eftir í undirmeðvitundinni © algjör tilviljun. Það er ekki hægt að banna fólki þetta.

Re: Bubbles

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hverjum datt í hug að skrifa brandara sem er bæði á íslensku og útlensku, það er nátturlega bara rugl því þá skilja sumir bara helminginn. En annars annars var brandarin anskoti góður.,-

Re: SNAFU/TARFU/FUBAR

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
FUGAZI: notuð í Vietnam, þýðir Fucked Up, God Abandoned, Zipped In

Re: usenet

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Usenet er of stórt og of gamalt til að koma að gagni. Þeir einu sem nota það eru þeir sem voru online fyrir internetbyltinguna svokölluðu þ.e. þegar venjulegt fólk fór að nota netið. Usenet er risaeðla sem er nú þegar dauð. Það eru bara sumir sem fatta það ekki. www er málið í dag (sbr. webmail, webchat o.fl) www gerir mörg forrit óþörf t.d. póstforrit, fréttalesara og IRCforrit. Sorry, but the future won't wait.

Re: Hjálp um hljóð???

í Forritun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
hvaða útgáfu af VisualBasic? (4,5,6…) af hvaða tagi er hljóðið? (wave,midi,cdaudio…)

Re: Korn í South Park

í Metall fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég sá þáttinn um daginn. Þetta var geðveikt fyndið. Maður verður samt að hafa horft einhvern tíma á Scooby-Doo á Cartoon Network til að fatta djókið.

Re: Hvar eru þeir ?

í Metall fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þeir ætla víst að klára plötuna fyrir jól. Ég er á þeirri skoðun að fyrri platan “Herzeleid” hafi verið mun betri en seinni platan “Sehnsucht”. Miklu skemmtilegra og harðara sánd. Sehnsucht var frekar blendinn og óþægilegur fílingur. Annað sem ég heyrði var að söngvarinn hefði verið beðinn um að taka upp lag í samvinnu við hljómsveitina Aqua. Hann var víst of upptekinn, en það hefði samt verið fyndið að heyra útkomuna. Því miður eru margir sem misskilja tónlistina þeirra og halda að þeir séu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok