Nú eru Danir í vandræðum með thule því þeir vilja ekki leyfa Bandaríkjamönnum að koma þar upp stöð fyrir hið nýja varnarkerfi sitt. Auðvitað ættu Íslendingar að bjóða Bandaríkjamönnum að koma sér upp “base” einhverstaðar á hjara landsins. Þetta væri auðsótt fjármagn því fjárhæðirnar sem þeir eru að bjóða Dönum eru 1,2 milljarður á ári. Þetta er miklu auðveldara heldur en að fara að fara útí virkjanir eða stóriðju. Enginn mengun, enkkert fjáútlát bara árleg innkoma. Það þýðir ekkert að segja að við myndum verða skotmark, líkurnar á stríði í dag eru svo litlar að það er varla mælanlegt.