Tryggingar á mótorhjólum eru rosalegar. Það er fullt að af fólki sem á efni á Mótorhjóli en EKKI tryggingunum. Ég hef heyrt tölur uppá 400.000. Mér kvíður bara fyrir að fá stórt hjól. Sjálfur á ég skellinöðru og það kostar 89.591 á ári að tryggja hjá sjóvá (ekki tryggja þar þeir eru asnar). Það er skrítið að margar skellinöðrur skuli vera númerslausar, finnst ykkur það ekki eða er það kannski bara útaf peningaleysi eigandana. Ég er alveg viss um að það kostar tryggingafélögin ekki svona mikið að borga bætur. Ég þekki nokkra skellinöðru gaura sem lentu í slysi og fengu ekki rasgat. Fyrir þá hefði líklega verið ódýrara að borga skemdirnar sem þeir ullu og segt fyrir að vera númerslaus í staðin fyrir tryggingakostnað í 2-3 ár.