Númerin, 4 - 15 gilda í öllum FIBA löndunum. Ástæan fyrir því er einföld, 1-3 er ekki hægt að nota, þar sem dómarar gefa merki um stigafjölda fyrir skoraða körfu (ef það er þriggja stiga eru það þrír fingur á lofti, tveggja stiga má setja tvo fingur, en annars þarf það ekki, og þegar eitt vítaskot er eftir er einn fingur á lofti) Þetta er gert til þess að ritaraborðið ruglist ekki. Svo táknar hnefi heilan tug, í merkakerfi dómarans og svo er það fjöldi fingra á lofti á hinni höndinni sem...