Sko þetta Real og fake dæmi er alveg fáránlegt, hver er real og hver er fake. Málið er að fólk er eins og það er, það hlýtur að flokkast undir Real (þó ég forðist það að nota þessi hugtök) Ef persónan er þannig að hún er að tala um að vera svaka nagli, en er það ekki er hann þá ekki real? Sko mér finnst þessar skilgreiningar alveg fáránlegar. Það er enginn Real og enginn feik, það eru bara allir eins og þeir eru, enginn er eins. Ekki satt?