Eitthvað klikkaði myndin hjá þér. :) En jú, þetta er jú það sem það sem er skemmtilegast við ljósmyndunina. Að ná hinu hárrétta augnabliki. Sérstaklega á þetta við um útitökur, þar sem maður ræður ekki birtu og öðrum aðstæðum. Stundum stekkur maður út úr strætó, vegna þess að birtan er hárrétt, eða keyrir aftur og aftur á sömu staðina til bíða eftir réttu augnabliki. Að bíða eftir að tunglið færist akkúrat yfir Skjaldbreið, eða hrafnar setjist á stein. Þetta gerir ljósmyndunina miklu meira...