Mér finnst það orðið slæmt þegar orðið þaf að loka skólum vegna fjárhasvanda. Hvort sem það er sjórnendum skólans, eða reykjavíkurborg að kenna, er ekki gott að þurfa að senda börnin í annan skóla, jafnvel langt út fyrir sitt hverfi. Þar getur myndast vondur félagsskapur fyrir barnið s.s. einelti og svo frv. og það hefur áhrif á námið, þannig að allt hjálpast þetta að. Ég vil þesss vegna hvetja ykkur í Landakotsskóla, megi hann lengi lifa!!