Ég er nú í Kvennaskólanum í Reykjavík og líkar mjög vel. Góður skóli, gott andrúmsloft, góð staðsetning, frábært félagslíf og allt það. Mæli hiklaust með Kvennó. Plús það að það er miklu meira kúl að vera í skóla sem er með ‘'nikkneim’' heldur en bara skammstöfun.