We are DEV-O

Jæja hérna ætla ég að koma með nokkur myndbönd með snillingonum(?) í DEVO/DEV-O/DE-VO/devO/D-VO o.s.f

fyrst kemur hið svaðalega cover sem callast Satisfaction(i cant get no) sem fólk kannast betur við með The Rolling Stones.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=CvcuaJy9OwI

Fyrsti “smellur” DEVO sem nefnist Mongoloid og sannar þetta lag 2 hluti, að fólk með Downs getur lifað fullkomnu lífi og að DEVO er hörku pönk hljómsveit
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=ZWmf7r_37eA

Frægasti smellur DEVO og flest allir kannast við þetta lag og kallast það einfaldlega Whip It!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=LhDCXXvK0QE

snilldarlag hér á ferð sem er um öll erfiðin sem tengjast því að vinna í kolanámu og nefnist það Working in a colemine
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=IMk_Y0WzIrA&mode=related&search=

óendalega skemmtilegt lag hérna sem kallast Time out for fun
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=zE1KfORCHR8

Hljómsveitin DEVO að hita upp fyrir hljómsveitina DEVO undir nafninu DOVE:the band of love (muna að hækka fyrir þetta myndband) að spila lagið It takes a worried man
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=8FPW2OlCdk0


ætli þetta sé ekki bara komið nóg ?

Watch out there spuds

Bætt við 26. desember 2006 - 00:56
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=J6x9o7-MSO0&mode=related&search=

DEVO and their devil music