Glerhjarta

Hvert er hún farinn
Hví fór hún mér frá
Stelpann með stál taugar
En hjarta úr gleri

Ég sakna þín í dag
Líkt og alla daga
Þegar þú brosir
Þegar þú talar

Ég sá þig í dag
Ég brosti til þín, og þú til mín
Ég veit að það kveiknaði eldur
Í þínu litla glerhjarta