Ég er með tunnel, 10mm í vinstra eyranu og er að teygja upp í 10mm í því hægra…
Ég hef verið með ósköp venjulegt Titanium tunnel í þessu alveg frá því gatið varð
10mm í ágúst en upp á síðkastið hefur tunnelið verið að detta úr af sjálfu sér?
Það er með skrúfgangi og því stærra á báðum endum þannig þetta ætti í rauninni
ekki að vera hægt? …
Það virðist eins og gatið sé alltaf bara að stækka meir og meir án þess að ég sé
e-ð að hjálpa til? Gerist þetta hjá ykkur líka, þið sem eruð með tunnel?