Mig langar nú bara að benda á eitt, sem virðist hafa farið framhjá flestum hvað varðar þessa blessuða megaviku. Langflestir sem versla við Domino´s sækja pizzurnar, því jú það er langhagstæðast. Kaupir eina pizzu, braustangir og kók og færð aðra fría með. Þetta kostar um 2300-500 kr Þegar megavikan er, þá er þetta basically sami hluturinn, þú kemur kaupir 2 pizzur á 2000 kall, hugsanlega kók með og þá ertu kominn uppí sama verð og venjulega þeas 2300 kall. Auðvitað eru einhverjir sem kaupa...