Eins og ég sagði í svarinu mínu þá væri greinilegt að hann væri mikill aðdáandi þannig að það er ekki mikið að marka dómana hans. Og, ég ætla ekkert að gera lítið úr Dave Grohl, að mínu mati er maðurinn snillingur og langduglegasti rokkarinn í bransanum í dag. Svo var ég ekki að bera saman bítlana og Nirvana heldur einungis að benda á það, að þó svo að allir séu að gera lítið úr Nirvana og segja að þeir séu ofmetnir þá þarf það ekkert að vera þannig, Bítlarnir eru líka taldir af mörgum vera...