Mér finnst alltaf merkilegt þegar menn eru að segja “ojj frekar fer ég að sjá Sugababes” eða “ehh ég myndi nú frekar fara á Placebo” eða “ég væri nú frekar til í að brenna í helvíti” og allskonar svoleiðis bull. Brenniði þá bara í helvíti eða farið á aðra tónleika!!!! Ég hinsvegar, hef gaman af því að fara á tónleika og ég reyni að fara á alla sem ég kemst á. Ég ætla að fara á Korn, ég ætla að fara á Placebo og sugababes, og ég ætla líka á Deep Purple og EGÓ og David Bowie og bara alla...