Ok, ég er ekki 100% viss um hvar þessi yfirlýsing á heima, en þar sem þessa heitir “almennt um hljófæri” þá er ég að tala um “áhugamálið” hljóðfæri.

Ég á ekki til orð yfir þessum kjánaskap. Ég hef mjög gaman af flestum könnunum.. en núna upp á síðkastið þá hefur ringt inn virkilega innihaldslausum og mjög óvönduðum könnunum.

Núna um daginn þá var það “strengi eða blásturshljófæri”…. ok fín spurning… en það hefði ekki þurft mikinn effort til þess að bæta þessa könnum um helming….

Og núna þessi sem var að koma inn… “Hver er besti gítar magnarahausinn?”

Úrvalið er VIRKILEGA limited. Það er ekki einu sini verið að telja alla helstu magnarana fram….bara einhverja sem þessi ákveðni einstaklingur þekkti…. Mjög limited og illa gert finnst mér. Mig langar að taka þátt í alvöru könnunum hér á Huga!

Jæja.. þetta var nú ágætis outburst hjá mér…. Líður miklu betur núna…..
<br><br>Don't confuse lack of talent for genius
Don't confuse lack of talent for genius