*SPOILER*(kannski, kannski ekki, bara fyrir þá sem vilja ekki vita neitt um myndina) Hápunktar myndarinnar var þegar maður sá Sauron berjast með hringinn á hendinni, það var ótrúlega flott, og þegar Gandalfur var að berjast við Balrogginn. Haldið þið ekki að það verði svalt í mnd nr. 2 þegar gandalf lýsir því þegar hann var að berjast við hann lengst niðri í djúpum Moría?