Fróðleikur um álfa,hobbita,dverga og menn Hérna koma fróðleiksmolar um álfa,hobbita,dverga og menn.

HOBBITAR=Það er kurteis þjóð meðal hæð þeirra er 3´6" og þeir eru með loðna fætur og eru mjög sjaldan í skóm.Þeir búa í hólum kallaðar hobba-holur,þar sem gluggar og hurðir eru kringlótt.Þeir elska að totta pípur,að borða og að segja sögur (þeir hafa líka mikinn áhuga á ættfræði).Meðalaldur þeirra er um 100 á þeir verða sjálfráða 33 ára.
Meðal hobbita eru Frodo(Fróði),Sam(Sómi),Pippin(Pípinn),Merry(Kátur) og Bilbo(Bilbo).

DVERGAR=Dvergar eru smáir en eru mjög þrekmiklir og sterkir,þeir hafa forna visku á réttlæti og elska flest sem er fallegt.Þeir lifa í um 250 ár.
Meðal dverga er t.d. Gimli.

ÁLFAR=Álfar eru kurteis og konungleg þjóð.Þeir hafa mjög mjúka rödd og eru mjög fallegir og eru fimir með boga.Þeir tala sérstakt tungumál sem er mjög fallegt.Álfar eru ódauðlegir,þeir geta ekki dáið nema að þeir verða drepnir og þeir geta líka dáið úr sorg,en ekki út af elli eða sjúkdómum,t.d. er Elrond 3.alda gamall.
Meðal dverga eru Elrond,Galadriel,Legolas og Ísildur (man ekki hvað hann hét á ensku).

Svo eru líka aðrar þjóðir sem lítið er vitað um eins og orkar og risa-tréin sem tala.

Takk fyrir.