Það fer allt eftir því hvort hægt sé að hugsa sér “ekkert”. ekkert er ekkert, þessvegna ætti ekki að vera hægt að hugsa um það. Afhverju getum við þá skrifað greinar um það og svarað greinunum? Þetta er mjög svipað því sem popcorn var að ræða um daginn, alheimurinn sinnum núll. Og hvað með hluti sem aðeins eitt eintak er af? Ef ég og vinur minn hugsum um mömmu hans, þá sjáum við sömu manneksjuna fyrir okkur. Kannski á mismunandi tímabili, kannski frá mismunandi sjónarhorni. Það fer allt...