En er það ekki það sama og að skilgreina eitthvað útfrá reynslu? ef ég set hendina í fyrsta skipti á ævinni í vatn, og vatnið er kalt, þá gæti ég alveg eins haldið að allt vatn væri svona. Svo set ég það í volgt, og mér bregður við hvað vatnið er heitt, en gæti ég þá ekki haldið að til væri heitara vatn?