Á hinn bóginn getur það komið sér illa ef maður er alltof “kammó”. Maður getur lent í þeirri óþægilegu stöðu að kynnast einhverjum hálfvita sem allt í einu hefur tekið manni opnum örmum, og fer sífellt að heilsa mér og tala við mann, á meðan ég vil ekkert með hann að gera. En já, ég hef ekki prófað að þegja algerlega og fylgjast grannt með umræðunum, það væri gaman að prófa það einhverntíma þegar maður lendir í nýjum hópi! :) Dæmi: Jonni,Siggi,Meyfróður,Helga og Gunni eru góðir vinir. Ég...