Ég var í heimspekitíma og þetta skrifaði kennarinn um hvað
heimspeki gæti verið:

* tilraun til að nálgast sannleikann

* skynsemi

* hugmyndir um lífið og tilveruna

* heilaæfingar

* álit einstaklinga

* Kenningar til að skapa lifandi umræður sem vísindin geta ekki
fært rök fyrir

* ást á þekkingu

* friðþæging

* móðir allra fræðigreina

* óbrjótandi leikfa