Þú átt þér bara eitt líf nologo, og málið er að nýta sér það til hins ýtrasta. Með því að lifa eins fjölbreyttu lífi og hægt er. Markmið mitt í lífinu er: a)Að komast á 10.000 kr. seðilinn þegar hann verður gefinn út b)Að sjá ekki eftir neinu þegar ég ligg á sóttarsænginni Tökum a). Hvernig ætti ég að geta komið mér á 10.000 kr seðil? Með því að gerast frægur íslendingur. T.d. eins og að ræna banka og gefa Jóni Ólafs allan gróðann, eða gerast Kapteinn Ísland ofurhetja sem bjargar gömlum...