Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hvurslags
hvurslags Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
1.926 stig

Re: Air

í Músík almennt fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Við hljómsveitin tókum einu sinni “Playground love” á balli í skólanum. Gerði mikla lukku, enda gott lag.

Re: Hlutirnir breytast

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta var svo sjúkt að ég held ekki að nokkur maður geti fengið af sér að skrifa svona. Á þetta að hneyksla? Á þetta að skemmta fólki?

LOL[NT]

í Hugi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Smásagnakeppni...

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já, góð hugmynd. Ef þessi keppni verður að veruleika tek ég þátt í henni, svo mikið er víst.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Beta og Bjössi

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hahaha, þetta er smásaga mánaðarins!

Re: nýja seagal myndin ,hlé og fleira.

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Tholli, nú er bara málið að finna sér kærustu eins og skot til að bjóða á myndina.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: ég þoli ekki

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég þoli ekki fólk eins og fan sem grenjar yfir fólki sem grenjar yfir fólki sem grenjar yfir sjálfu sér!<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Ný áhugamál...

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Af hverju í andskotanum heldur fólk alltaf að allir hafi brennandi áhuga á öllu því sem það hefur áhuga á? Ég hef hvorki hundsvit né nokkurn áhuga á Half-life, samt er það langvinsælasta áhugamálið á huga. Ætti ég ekki bara að senda kork á “Áhugamál” póstana þar sem ég vil eindregið leggja niður Half-life áhugamálið?!<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Kárahnjúkar - Ég er glaður

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
cazter: Þú minnist á að enginn hafði hugmynd um þetta svæði áður en það var ákveðið að drekkja því undir vatni. Myndu Austfirðingar ekki lifa góðu lífi ef þeir hefðu ekki hugmynd um að hægt væri að virkja og byggja álver? Helduru að þeir myndu ekki bara sætta sig við lífið eins og það er? Þess vegna er fáránlegt að beita fyrir sig rökum á borð við þessi.

Re: Skilaboðaskjóðan mín í rúst...

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jább beibí!<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Öngstræti vagnsins

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hahaha góð saga. Af henni lærði ég það að strætóbílstjórar sem keyra fimmuna eru með geðklofa.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Smá um Avril Lavigne

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
“Sérstakir hæfileikar: Getur bitið og sleikt á sér tærnar.” Því miður er hæfileikalistinn ekki lengri. Avril Lavigne er ljót.

Re: Tjah (no title)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
A:Hvað kostar kílóið af tómötum? B:Af hverju viltu vita það? Er þetta ekki gagnspurning? Annars þá hef ég aldrei heyrt þetta orð :Þ<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Í vatnsflaumnum

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vil helst ekki tjá mig um þessa sögu.

Re: ílla - illa?

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
En amma þín hefur þá aftur á móti verið vel máli farin og talað góða íslensku, eitthvað sem sms-kynslóðin gerir ekki heldur :Þ Ég held áfram að pirra mig á þessu sama hvað hver segir, fólk er ekki það heimskt að það geti ekki tjáð sig skikkanlega hvort sem er í tal- eða rituðu máli.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Faramir - enn og aftur!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef verið að lesa allar þessar greinar sem hafa runnið ljúflega inn á áhugamálið síðustu vikur, allar fjalla þær á einn eða annan hátt um samanburð milli bókanna og myndanna. Fólk er á báðum áttum um ágæti breytinganna, þó finnst mér eins og þær komi illa út hjá flestum. Flestar þessara greina innihalda góðar og djúpar pælingar um hitt og þetta. En þegar umræðurnar eru komnar út í málefni á borð við “Hringurinn er mjög sterkur þegar Faramir ”hittir“ hann í myndinni(sterkari en þegar...

Re: Mataræði, hvað er leifinlegt að hafa í matinn?

í Heilsa fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ja hérna, þú ferð bara illa með líkamann þinn að neita honum um kornmeti, kolvetni, osti og svo framvegis. Viltu ekki bara flytjast til Afríku og taka þátt í hungursneyðinni? Hrísgrjón eru ekki fitandi frekar en loftið sem þú andar að þér. Farðu bara að hreyfa þig aðeins, þá hverfa þessi fáeinu kíló sem verða að mörgum tonnum í þínum augum.

Re: Kárahnúka virkjun

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mótmælendurnir hafa aldrei komið á þennan stað. Þeir sem vilja virkja hafa heldur aldrei komið á þennan stað. Hver hefur þá rétt fyrir sér? Það getur ekki verið annar hvor þeirra, svo við neyðumst til að fresta dómi. Nær væri að lengja tímann sem umhverfismatið átti sér stað, svo við fáum betri mynd af málinu. inzanio<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: The Letters of JRR Tolkien

í Tolkien fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Greinin þín hefur a.m.k. gert mig mjög spenntan fyrir þessari bók :)

Re: hvað jazz er fyrir

í Jazz og blús fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Litla systir mín er skeggjuð, samt hlustar hún ekki á jazz.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Án grínzz

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
lol góð spurning daywalker…

Re: Er tími unga fólksins að koma ?

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég ætla ekkert að dæma um það hvort þetta sé steypa eða ekki, sumum atriðum er ég á móti og sumum algerlega fylgjandi. Mér finnst það bara gott hjá k-flokknum að tjá skoðanir sínar, og vera ófeimin við það. Gott framtak, boltari!

Re: gerum sögu samann

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
víkinginn<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <i>Hávamál</i></a

Re: Sviðþjóð-Island

í Handbolti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hélt nú að við Íslendingar væru sviðaþjóð sem borðuðum svið, en ekki svíar. :Þ

Re: Hver er ástæðan?

í Jazz og blús fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Garsil, kemur það ekki út á eitt? Það er bara allt brjálað að gera hjá mér(ég hef alltof mörg áhugamál og þarf því miður að forgangsraða…), annars væri ég virkari hérna… :Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok