það er svolítið furðulegt þegar maður fer að hugsa út í það,að maður sé partur af stórri heild, en er ÉG þá heildin? Ég býst ekki við því,það eru margir aðrir sem mynda heildina með mér. En ef ég væri allt í einu ekki í heildinni,myndi hún þá vera sama heildin? Ef heildin væri Valur,allt væri í Val,allir myndu halda með Val, nema einn daginn myndi ég breyta til og halda með KR. Þá er Valur ekki heildin,heldur Valur og KR. Þannig að af þessu flókna bulli má draga þá ályktun að ég er...