Hvernig lítur Tolkien-safnið ykkar út ?

Eigið þið bækurnar í mismunandi útgáfum og tungumálum ?


Hér kemur mitt safn:

Hobbitinn (1997 íslensk þýðing, Fjölvi)
The Hobbit (1966)
The Hobbit (1972)
Hringadróttinssaga (1993-95, íslensk þýðing, Fjölvi)
Lord of the Rings (ártal óþekkt sökum rifinnar bókar)
Silmerillinn (1999 íslensk þýðing, Fjölvi)
Unfinished Tales (1998)
Journeys of Frodo-Atlas of J R R Tolkiens The Lord of the Ring
(1998, Barbara Strachey)
Realms of Tolkien (1996)
Father Christmas Letters (1976)
Farmer Giles of Ham (1974)
20 póstkort eftir nokkra listamenn úr Hobbit og LOTR
10 teikningar eftir Tolkien sjálfan.
Teiknimynd eftir Hringadróttinssögu eftir Ralph Bakshi