Ég varla nenni því. Fyrst þegar ég kom á huga þá fór ég svona tvisvar sinnum á dag, alltaf að senda greinar og skrifa korka og gá hvort einhver hefði svarað mér, en síðan fór ég í 2ja vikna frí, og kem aftur og það fullt af nýjum áhugamálum, mikið breyst og ég bara nennti þessu ekki.