Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

honkadunk
honkadunk Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum Kvenmaður
132 stig
tjáningu minni er hér með lokið!

Re: allir að óska mer til hamingju:D

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Heyrðu ég kíkti bara á mótið í sumar…hver er ég? Það skiptir ekki miklu máááli svusem en ég er allavega ekki skild þér þótt ég þekki mjög marga í ættinni…kom bara sem gestur þarna!

Re: Silvía - Veistu hver það er?

í Deiglan fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mamma mín fílar hana í tætlu og pa líka:D Þessi karakter Silvía var víst bara verkefni fyrir hana í skólanum fyrst! Og áttu þetta ekki að vera neitt margir þættir eða að fara svona útí öfgar. Ég fíla karakterinn finnst hún snilld, fínt að fá svona hressan karakter í sjónvarpið og mér finnst frábært að sjá hana þarna í júróvísjöninu fékk fólk til að horfa…ég hefði annars fljótt gleymt þessari keppni- Stundum finnst mér að vísu komið nóg af ofdýrkun hennar hjá yngstu kynslóðinni… En ég sé...

Re: allir að óska mer til hamingju:D

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gæti verið að þetta ættarmót hafi verið á snotrunesi hjá borgfirði eystra?…nesnesmenn?

Re: GUÐ MINN GÓÐUR!

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er samt svo skrýtið…svona stelpur/strákar virðast ekki hika við að adda sér inná msn hjá hvaða fólki sem er! kom fyrir vin minn um daginn að einhver stelpa addaði sér afþví hún sá msn hans á síðu…hversu ógáfulegt í alvöru er að gera svona lagað? Maður veit ekkert um þetta fólk, persónulega vil ég helst hafa fólk sem ég þekki allavega eikkað á msn mínu! Annars er ég sammála þetta er ekki besta leiðinn til að stöðva þetta kanski:/bara að tala við börnin sín á rólegu nótunum um þetta og...

Re: Að detta í svefni..

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta er þegar maður er mitt á milli svefns og vöku held ég…minnir mig! Voðalega djúpt…

Re: Hvað er popp tónlist?

í Popptónlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Heheh ég man fyrir svona 2 árum þá var ég alveg bara fm sökkar feitast í heimi,ekki töff sko! Núna bara jájá þetta er svosem ágætt eitt og eitt lag sem kemur manni í góðan fíling annars getur maður skipt yfir á x-ið eða eitthvað nema að eins og í mínu tilfelli x-ið náist ekki!!! Popp mjög fín og fjölbreytt tónlist:)

Re: Pæling,pæling,pæling...

í Popptónlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hmm…hef ekkert miiikið á móti svona tónlist finnst eitt og eitt svona lag mjög fínt þá er ég að tala um það sem maður heyrir kanski á fm.. En ef ég á að vera hreinskilinn get ég bara ekki hlustað mikið á gellur eins og jessicu og britney:D Píkupopp tjahh ég tók eftir þessu hjá stelpu um daginn..hún bara vissi ekkert um tónlist nema þessa sem spiluð er í útvarpinu,og svona eiginlega þorði ekki að taka sínar skoðanir á tónlist…mér fannst þetta afar sorglegt. Píkupopp= yfirleitt britney,jessica...

Re: Nirvana

í Rokk fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þetta er bara eins og með aðra tónlist held ég…við fílum hana mismunandi mikið..getum ekki ætlast til að allir fíli það sama og við eeenn. Ég þoli ekki fólk sem drullar yfir nirvana og ekki heldur þá sem gersamlega tilbiðja hana að öllum lífsins kröftum og setja sig algerlega í sögu hljómsveitarinnar og telja sig vita nákvæmlega hvernig allt skeði og hvernig kurt hugsaði! Annars fíla ég mest rólega stuffið þeirra…en þeir meiga eiga það að sumt af þeirra tónlist var heldur súr en samt sem...

Re: Why óttast fólk dauðann?

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
I'm not afraid to die I just don't want to;)

Re: Stjörnuhrap..

í Ljóð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mér fannst þetta bara mjööög fallegt ljóð…vel skapað!

Re: Smokey eyes

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eitt sem ég grábið þig að gera ekki… taka svartan blýant og krota línur i kriiingum augun á þér og inní augun og ojjjjj þoli ekki að sjá þannig…alveg hræðilegt verkjar alltaf i augun!

Re: Draumar...

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Man nokkrum dögum áður en ég og X hættum samann þá dreymdi mig að ég væri að reyna við einhvern annan gaur…tjekkaði í draumráðningabók og fann eikkað um sambandslit og issaði yfir þvííí… neinei skeður þetta ekki bara:/ svona er þetta!

Re: Gelgjur eða bara óþroskað fólk?

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er gelgja:)…mér finnst drama frábært en þó í réttu magni ég nota ekki omg og en ég nota skelurru og þúst en ég hata engann og slúðra ekki um of! Gelgja er lika eitthvað sem kemur og fer er ekki alltaf þarna þessvegna er ekki rétt að hata fólk fyrir það:) Þetta er allt mismunandi gelgjur eru mismunandi sumar eru hræðilegar og alveg ótrúlega óþolandi en aðrar…systir mín er núna 26 ára gömul og ekki ennþá kominn yfir gelgjuna enda tók hún hana upp á 18 árinu sínu… Já! Öll erum við gelgjur...

Re: á hvaða braut

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Annars Félagsfræði og listabraut…

Re: á hvaða braut

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
LIM…flottasti áfanginnn hehe!

Re: Hugleiðingar - hver er

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sektin verður ekki sönnuð nema í réttinum þar sem fólk hefur vísbendingar og vitni fyrir málinu. Fréttamenn dv og fleira fólk sem segir að hitt og þetta hafi staðið þarna og þessi og hinn hafi sagt það…Er ekki að fara að mata mig með því hvort hann hafi verið sekur eða saklaus.. Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. Eg veit einn að aldri deyr dómur um dauðan hvern.

Re: Sigur!

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er ekki eina tilfellið sem ég hef hugsað um dv sem algert kjasftæðisblað! Hvað um fjölskyldur fólksins sem hafa komið framm í blaðinu? Blásaklaust fólk…búið að sverta allt þeirra með orðstír. Ég myndi ekki dirfast að setja svona grein og mynd í blað þótt ég fengi milljón fyrir það. Ég er alltaf að rekast á leiðréttingar´á ýmsu sem skrifað hefur verið í dv þar á meðal leiðréttingar um NÖFN fólks… Ég gef mér engann rétt til að segja að maðurinn hafi verið sekur eða saklaus og ég læt ekki...

Re: Heimskur heimskari

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég mótaði mér skoðunn á dv þegar ég las grein um heimsíðu 17 ára stúlkna fyrir stuttu…sú grein og svo margar margar aðrar eru gersamlega fáranlega skrifaðar! Ég hef oft gluggað í þetta blað og ég finn alltaf nýjar og nýjar greinar sem eru álíka rusl og það að þeir skulu leyfa sér að ganga svona langt er hræðilegt af mínu mati. ég ætla ekki að segja neitt um hvort hægt er að finna nokkur sannleikskorn í þessari frétt eða ekki, vegna þess að það er ekki mitt mál að sanna eitt eða neitt og ég...

Re: Kona ársins, DV og Hræsni Íslendinga

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég veit að ég myndi aldrei aldrei aldrei aldrei nokkurntíma skrifa þessa eða grein sem er þessu lík… Og þetta er ekki 1 tilfellið sem þeir sverta líf fólk með skrifum sínum… sjá það ekki allir að þeir eru löngu búnir að ganga of langt? Vonandi var þetta í síðasta skiptið…:/

Re: ...

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Segðu honum bara allt…að þú þurfir vini alveg eins og hann og að ef hann getur ekki respectað vini þína þá er hann einfaldlega ekki þess virði að eyða tíma með:) Ef honum líkar þú þá getur hann vel þolað þær hversu hræðilegar sem þær eru! Annars myndi ég segja að hann væri tjahh…aumingi? þú átt hann skilið!

Re: Gegnsæ?!

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Isss…þetta kemur bara til þín þegar það á að gerast:)Ef þú er lagleg og skemmtileg og allt það eru gaurarnir ábyggilega bara feimnir, njóttu þess bara að vera laus og ekki velta þér uppúr þessu!Einbeittu þér að vinum þínum og sjálfum þér! Vinkona mín var alltaf þessi sem hafði aldrei átt kærasta af okkur öllum og hún er laaaang sætust af mínu mati:D..Svo eignaðist hún eitt stykki svona strákagæludýr um daginn og þau eru svo innilega happy samann og hún hefur komið best út úr strákamálum af...

Re: Vonbrigði

í Rómantík fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Æjjih…fallegt rosalega væmið en mér tókst samt sem áður að lesa þetta:D

Re: Feimni

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hættu þvi strax það er ömurlegt:D En annars Æjji bráðn…þú ert krútt

Re: ást...smá reiðilestur

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Og ef þér þykir vænt um einhvern hví ekki segja honum að þú elskir hann:)…mér finnst bara ekkert að því að segja vinum mínum það eða einhverjum og ég meina þessir krakkar eru bara að tilraunast, svo fatta þeir kanski þegar þeir eldast hvað ástin er í raun og veru…bara útaf fyrir sig:)leifa þessu bara að geeeerast!

Re: ást...smá reiðilestur

í Rómantík fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Dauði og ást niiii…. Unglingar lenda jú í ýmsu í sabmandi við svona en það er allt partur af því að vera ungur læra af mistökunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok