Guð, mig langar svo að kunna að mála mig svona dökka og dramatíska um augun.
Venjulega nota ég bara svartan en ég veit að það á að nota allavega einn annan dökkan lit.

Kann þetta einhver?
Ef svo er væri ég alveg til í að heyra í þér.