Alltaf þegar fólk fer að tala um dauðann þá kemur þessi pæling upp hjá mér, afhverju í fjandanum óttast fólk dauðann svona mikið? Þegar við deyjum þá deyjum við bara ekki satt, afhverju að lifa lífinu í ótta þangað til í staðinn fyrir að skemmta sér og njóta lífsinns?

Er ég bara vitlaus að sjá enga ástæðu til að óttast eitthvað sem kemur hvort er fyrir alla einhverntíman? Óttist þið dauðann? og þá afhverju?

Ég bara skil ekki þennan ótta…

En þetta var bara ég að tjá mig, Takk fyrir, en hvað finnst ykkur?
-