Sæll, Þú ættir að finna ost þarna, það er hellingur af honum ;) Ef þú leitar bara af “Ostur”, þá færðu fullt af niðurstöðum. Venjulegur brauðostur er 26% fita. Meðalskammturinn sem er uppgefinn þarna eru 15 grömm, sem ég myndi giska á að væru 2-3 sneiðar. Varðandi próteindrykkinn, persónulega myndi ég blanda honum bara í vatn. Ef þú ert að spá í kaloríufjöldann, þá er það náttúrulega best, því að mjólk inniheldur auðvitað kaloríur í formi kolvetna/fitu og próteina. En í mismiklu magni. Ég er...