Hrísgrjón og kartöflur eru einmitt mjög góðir kolvetnisgjafar. Það er varla hægt að segja að þetta sé fitandi … en þetta er engu að síður mjög kolvetnisríkt. Þannig að ef þú borðar mikið af þessu, en brennir ekki orkunni, þá auðvitað safnast hún bara fyrir. Sama með pasta. Það er alls ekkert eitur, en ef maður er virkilega að reyna að skera sig niður (T.d fitness fólk, fyrir mót), þá borgar sig ekki að borða þetta, nema þá kannski fyrripart dags. Ef þú ert enn alveg á móti...