Hafið þið rekist á nýja bæklinginn sem er dreift í hús frá hugveri?
Þar er auglýst vél sem P4 tölva en í smáa letrinu fyrir neðan stendur að örgjörfinn sé 1.7Ghz Celeron.

Mér sýnist að það sé alveg óhætt að hugsa sig vel um áður en maður kaupir eikkað frá þessum köllum, sérstaklega ef maður hefur til hliðsjónar korkinn hér aðeins fyrir neðan þar sem kvartað er undan slæmri þjónustu.

Ætli vinir okkar í Hugveri hafi smitast af Glæpabæjarsyndrómi?

Rx7<br><br><b>Tech Support:</b> “I need you to boot the computer.”
<b>Customer:</b> (THUMP! Pause.) “No, that didn't help.”