Fyrir mína parta, þá er þetta eiginlega það sama. Syntaxinn er náttúrulega ekki sá sami, en þetta gengur útá alveg það sama. Tengjast gagnagrunni, sækja upplýsingar úr formi/query-streng, skrifa út texta, útreikningar o.s.frv. Ef þú hefur einhverja reynslu í forritun og veist útá hvað hún gengur, þá áttu alveg að geta tamið þér bæði PHP og ASP auðveldlega. Ég nota t.d ASP í vinnunni, en í önnur verkefni sem ég geri t.d heima hjá mér nota nánast eingöngu PHP. Ástæðan fyrir því að ég nota PHP...