Ég hef soldið notað þetta undanfarið: http://www.mysqlstudio.com/shareware.php3 Þetta er application, en ekki web-based tól eins og phpMyAdmin er. Þetta er að vísu ekki ókeypis, en þú getur downloadað trial útgáfu sem á að endast í 30 daga, en counterinn þeirra er eitthvað bilaður, allavega er ég búinn að vera að nota þetta síðan í byrjun september, og á ennþá 15 daga eftir! ;) Þessu forriti svipar mjög til Enterprise Manager tólsins sem kemur með MSSQL server.