þá hafa íslendingar lagt Katar 42-22 í leik þar sem íslenska liðið var meira að leika sér heldur en að reyna að ná top leik.
Bestu menn vallarins eru án ef Gústaf, Róbert og Guðmundur. Aðrir áttu ágætis leik.

Fyrr í dag lögðu þjóðverjar portúgali á mjög sannfærandi hátt og sýndu þar sin styrk og er það allveg ljóst að leikurinn við þjóðverja verður mjög erfiður, annað sætið í riðlinum er tryggt og er það mjög ásættanlegur árangur í riðlinum.+
Hvað varðar framhldið þá getur það hreinlega verið betra að vera í öðru sæti riðilsins heldur en fyrsta sæti, vegna þess hvernig raðast í milliriðla.

Ég held að við verðum í fyrstu 6 sætunum og þjóðverjar verða líklega í 1 sæti.