Eftir að hafað séð million dollar baby, ray , sideways og The aviator þá mundi ég veðja á að Aviator muni vinna þetta og Martin Scorsese vinnur alveg örugglega fyrir bestu leikstjórn. Þótt ég hafi ekki séð Finding Neverland þá held ég að hún vinni ekki eftir það sem ég hef heyrt af henni allavega. Ray er alveg svakalega langdregin og ekki séns á að vinna, frekar döpur mynd. Eina sem Ray á séns á að vinna er fyrir besta leik Jamie Foxx sem er alveg eins og Ray, samt spái ég að Leonardo di...