Já Pixar hafa gert margar góðar myndir. Toy Story finnst mér vera best, woody og Buzz eru algjörir snillingar og nr 2 er ekkert síðri en númer 1. Finding Nemo er líka alveg geðveik, ég veit nú ekki alveg með Monster Inc en ég sá hana á íslensku og fannst hún alveg ömurleg en með ensku tali er alltaf betra :). Ég var svo ekki mjög hrifinn af The Incredibles, vanntaði meiri húmor í hana og miklir hasar annars mjög vel gerð mynd en bara í meðallagi.