Ég ætla ekkert að breyta hlutföllunum fyrr en ég fæ 36“ dekk og þau ´fara undir eftir áramót. Ég bara veit ekki hvað ég ætla að hafa þau lág. Ég er langmest á malbikinu! Samt kítlar mig að setja 20mm kubba á hann, þá kemst hann á 38. En mig langar í 3” púst fyrst og svo koma stóru dekkin! Jaaaaá ég gleymdi einu ég setti intercooler í hann. Fékk svona 5-10 hesta og mikið meira tog!