nú er að komið að því að spá og spekulera um næstu ríkisstjórn.. ég ætla að koma með mitt innlegg, sem er byggt á áræðanlegum fréttum og spádómum.. leggið endilega orð í belg..

Ráðherrar Framsóknar
Forsetisráðherra: Halldór Ásgrímsson
Samgönguráðherra: Jón Kristjánsson
Menntamálaráðherra: Sif Friðleifs
Dóms og Kirkjumálaráðherra: Jónína Bjartmars
Landbúnaðarráðherra: Guðni Ágústsson
Iðnaðar og Viðskiptaráðherra: Valgerður Sverrisdóttir

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins
Fjármálaráðherra: Geir H Haarde
Utanríkisráðherra: Björn Bjarnason
Heilbrigðisráðherra: Árni Ragnar eða Tómas Ingi
Félagsmálaráðherra: Þorgerður Katrín eða Tómas Ingi
Sjávarútvegsráðherra: Árni Matt
Umhverfisráðherra: Sturla Böðvarsson

Eins sést þá spá ég því að Davíð hætti sem ráðherra.. Verður Þingmaður og maðurinn á bakvið Þinglið sjálfstæðisflokksins. Einnig gæti komið á óvart að ég set Þorgerði Katrínu sem ráðherra.. En ég hef heimildir fyrir því að hún njóti mikilla vinsælda innan raða sjálfstæðisflokksins og að hún njóti þess að vera kona, en þeim gékk ekki nóg vel í kosningunum..
kveðja savi