ok FÓLK. Hvar eru þessir “Fm-Hnakkar”. Ég hef mjög fáum sinnum séð þessa svokölluðu fm hnakka. Eða allavegana það sem fólk lýsir sem fm hnakka. Í mínum huga er ekkert til sem heitir Fm Hnakki. Bara Tjokko. Ég hef séð fullt af þeim og þeir eru allir mismunandi að stærð og gerð. Sumir eru já, tjokkoar eru í þessum fötum, stundum með strípur og svona. En þeir eiga ekkert allir hondu Civic eða hvað sem þetta er og sumir svona tjokkoar hlusta ekki einu sinni á fm957. FM hnakkar eru bara þeir sem...